Setrið er vettvangur skapandi og drífandi einstaklinga úr ólíkum atvinnugreinum. Við sameinum tækni, nýsköpun og frumkvöðlastarf með samtali og samvinnu. Aðild að Setrinu veitir aðgang að vinnuaðstöðu, öflugu tengslaneti og spennandi viðburðum.
Setrið er vettvangur skapandi og drífandi einstaklinga úr ólíkum atvinnugreinum. Við sameinum tækni, nýsköpun og frumkvöðlastarf með samtali og samvinnu. Aðild að Setrinu veitir aðgang að vinnuaðstöðu, öflugu tengslaneti og spennandi viðburðum.
Rýmið okkar er opið, bjart og notalegt með góðri aðstöðu til tenglsamyndunnar og fjarfunda. Við bjóðum upp á skrifborð í opnu rými ásamt fundaraðstöðu og næðisrými
Viltu vera hluti af lifandi og skapandi samfélagi á Setrinu? Hvort sem þú vilt starfa hjá okkur í stuttan tíma eða til lengri, þá bjóðum við upp á sveigjanlegar lausnir sem henta þínum þörfum.