Setrið er vettvangur skapandi og drífandi einstaklinga úr ólíkum atvinnugreinum. Við sameinum tækni, nýsköpun og frumkvöðlastarf með samtali og samvinnu. Aðild að Setrinu veitir aðgang að vinnuaðstöðu, öflugu tengslaneti og spennandi viðburðum.